Iittala
Ultima thule vasi lítill
Ultima thule vasinn er innblásinn af hinni sígildu glerlínu Tapios Wirkkala. Einkennandi yfirborð vasans, sem minnir á bráðinn ís í vorsólinni, gefur svip á heimilið – hvort sem í hann er sett eitt blóm eða grein. Hver vasi er munnblásinn í glerverksmiðju Iittala í Finnlandi, sem tryggir fyrsta flokks handverk og gæði. Hægt er að pasa vasann við önnur verk úr Ultima Thule línunni.
Hæð: 9,7 cm
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Ultima thule vasi lítill - Default Title