Eva Solo
Segul hitaplatti - eik
Eva Solo hitaplatti með seglum
Snjall og stílhreinn hitaplatti sem sameinar hagnýta hönnun og náttúruleg efni. Plattann má leggja í kross undir potta og minni diska, eða skipta í tvennt til að styðja við stærri diska og pönnur.
Innbyggðir seglar tryggja að plattinn fylgi pottinum á borðinu, og eftir notkun tekur hann lítið pláss í skúffunni.
Umhirða:
- Má ekki þvo í uppþvottavél
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Segul hitaplatti - eik - Default Title