Doing Goods
Scarlett skelja myndahaldari
Þennan krúttlega mynda- og kortahaldara er hægt að nota bæði til þess að sýna skemmtilegustu myndirnar þínar eða til þess að lyfta matarboðum upp á næsta stig með nafnamiðum.
Kortahaldararnir eru handgerðir á Indlandi og þar sem hver og einn er einstakur má búast við smávægilegum frávikum í útliti sem gera hlutinn enn persónulegri.
Með því að kaupa þessa handgerðu vöru styðurðu við nærumhverfi og samfélögin þar sem vörurnar eru framleiddar.
Efni: endurunnið messing
Stærð: 2,8 x 3,4 x 2 cm
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Scarlett skelja myndahaldari - Default Title