Doing Goods
Scarlett Shell diskur stór
Scarlett Shell diskurinn er handunninn af iðnmeisturum Doing Goods á Indlandi og fangar fegurð hafsins með skeljalaga formi og áferð.
Skeljardiskurinn er meira en bara staður fyrir skartgripi eða aðra smáhluti – hann færir snefil af töfrum hafsins inn á heimilið þitt. Athugið að diskurinn er eingöngu til skrauts og ekki ætlaður undir mat, sápu eða í uppþvottavél.
Með því að velja þennan fallega messingdisk styður þú jafnframt við handverksfólkið sem skapar þessar gersemar.
Efni: endurunnið messing
Stærð: 11,5 x 12,5 x 3,5 cm
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Scarlett Shell diskur stór - Default Title