Lie Gourmet
Crème de caramel - saltkaramella
Mjúkt og ljúffengt karamellukrem með sætum karamellukeim og örlitlu sjávarsalti.
Fullkomið á brauð, pönnukökur, vöfflur, kökur, hafragraut eða eftirrétti – hvort sem er í morgunmat eða kaffitímanum.
GLÚTENLAUST / ÁN AUKAEFNA
Magn: 270 gr.
Innihaldslýsing: Sykur, rjómi (mjólk), glúkósi, smjör (mjólk), sjávarsalt (1,3%), þykkingarefni: xanthan gúmmí, rotvarnarefni: kalíumsorbat, andoxunarefni: E-vítamín.
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Crème de caramel - saltkaramella - Default Title