Hübsch
Ripple glerbox með loki
Glæsileg og fáguð hönnun frá Hübsch. Hægt er að nota glerboxið m.a. sem skraut eða til að geyma fínu hlutina þína. Bylgjað glerið skapar glæsileika og gylltu smáatriðin gefa boxinu stílhreinan blæ.
Þar sem varan er handunnin, getur útlitið verið örlítið breytilegt.
Stærð boxa:
Lítið: 15x10xh7 cm
Stórt: 21x14xh9 cm
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Ripple glerbox með loki - Lítið