Doing Goods
Mia Poppy kertastjaki
Mia Poppy kertastjaki er handgerður úr messing og setur skemmtilegan og öðruvísi svip á heimilið. Kertastjakarnir eru handsmíðaðir á Indlandi og því getur útlit þeirra verið örlítið breytilegt – ekki fullkomnir, en einstakir fyrir vikið.
Með kaupum á þessari vöru styðurðu við heimafólk og handverkshefðir þar sem varan er framleidd.
Efni: endurunnið messing
Mál: 12 x 12 x 2,5 cm
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Mia Poppy kertastjaki - Default Title