Lie Gourmet
Matarpakki - The real gourmet
Fullkominn gjafapakki fyrir þann sem kann að meta sælkeravörur í háum gæðaflokki.
Matarpakkinn inniheldur:
- balsamikgljáa
- ólífuolíu með sítrónu
- ídýfumix með lauk og trufflum
- kryddkvörn með trufflusalti
KRYDDKVÖRN – Salt & trufflur (265 gr.):
Salt, sumartruffla (4,5%), trufflubragð (0,5%).
BALSAMIKGLJÁI (150 ml):
Þykkt vínberjamauk, balsamikedik IGP (37,2%) (vínedik, vínberjamauk, litarefni: karmella – inniheldur súlfít), maíssterkja, sykur, rotvarnarefni: kalíumsorbat.
ÓLÍFUOLÍA m/sítrónu (200 ml):
64,64% ólífuolía úr pressuðum ólífum, 34,81% jómfrúarólífuolía, 0,55% náttúrulegt sítrónubragð. Sérhæfð matarolía úr ólífuolíu og náttúrulegu sítrónubragði.
ÍDÝFUMIX – Laukur & trufflur (47 gr.):
Laukur (34%), salt, hvítlaukur, hvítur pipar, yuzu, hvítt trufflubragð (2% – Tuber Magnatum).
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Matarpakki - The real gourmet - Default Title