Lie Gourmet
Matarpakki - Christmas & sweets
Glæsilegur gjafakassi með fullkomnu úrvali sælkeravara fyrir jólin.
Matarpakkinn inniheldur:
- súkkulaðitrufflur með söltuðu karamellukurli
- dulce de leche
- franskt núggat með súkkulaði
- franska sultu með fíkjum
- dökkt súkkulaði með kakónibbum
- franska núggatbita með möndlum.
Pakkinn er í svörtum kassa með gylltu merki LIE GOURMET áprentuðu á lokið og fallegu, fjarlægjanlegu jólaumslagi.
SÚKKULAÐITRUFFLUR m/söltuðu karamellukurli (110 gr.):
Jurtafita (kókos, pálmakjarnolía), sykur, fitusnautt kakóduft, mysuduft, 5% saltkaramellukurl (sykur, glúkósasíróp, rjómi, saltað smjör, undanrennuduft, sjávarsalt frá Guérande), kakóduft, bindiefni: soja, bragðefni.
Gæti innihaldið snefilmagn af glútenkornum, eggjum, jarðhnetum og hnetum.
DULCE DE LECHE (270 gr.):
Fersk nýmjólk (61%), sykur, fitulaust undanrennuduft (8,4%).
FRANSKT NÚGGAT m/súkkulaði (100 gr.):
Sykur, möndlur, glúkósasíróp, 17% dökkt súkkulaði (kakómassi, sykur, kakósmjör, náttúrulegt vanillubragð), dextrósi, frúktósi, hunang, invertsykur, eggjahvíta, oblatpappír (kartöflumjöl).
FÍKJUSULTA (370 gr.):
Fjólubláar fíkjur, hrásykur, sýra: þykkni úr sítrónusafa. Unnin úr 58 gr. af ávöxtum fyrir hver 100 gr.
Gæti innihaldið snefilmagn af hnetum.
SÚKKULAÐISTYKKI m/kakónibbum (60 gr.):
Kakómassi, hrásykur, sykur, kakósmjör, kakónibbur (4%), bindiefni: sojalesitín, náttúrulegt vanillubragð. Að lágmarki 85% kakó.
Gæti innihaldið snefilmagn af möndlum, mjólk, hnetum, korni og soja.
FRANSKIR NÚGGATBITAR (5 stk.):
Sykur, glúkósasíróp, möndlur (20%), frúktósi, hunang (1%), invertsykur, oblatpappír (kartöflumjöl), eggjahvíta, náttúrulegt vanillubragð.
Gæti innihaldið aðrar hnetur.
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Matarpakki - Christmas & sweets - Default Title