Ikon Copenhagen
LED lampi - silfraður
Þráðlausi LED lampinn frá Ikon Copenhagen er augnayndi. Nútímaleg hönnun og járnfóturinn gefa lampanum fágað yfirbragð en lampinn hentar hvar sem er á heimilinu.
Lampinn er endurhlaðanlegur með USB-C snúru. Hleðslusnúra fylgir.
Hægt er að nota fjarstýringuna frá Deluxe HomeArt til þess að slökkva og kveikja á lampanum og setja tímastilli á lýsinguna.
Efni:
- Skermur: plast
- Fótur: járn
Hæð:
- 27,5 cm
Rafhlöðuending:
- 6 klst.
Hleðslutími:
- 2,5 klst.
Watt:
- 1,5W
Lúmen:
- 100LM
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
LED lampi - silfraður - Default Title