Secrid
Kortaveski ál - rose
Fyrirferðalítið kortaveski úr áli sem gerir þér kleift að renna kortunum út með einu handtaki – tilbúin til notkunar samstundis. Álhlífin ver kortin gegn því að beygjast eða brotna. Kortaveskin eru með RFID-vörn sem kemur í veg fyrir að hægt sé að afrita upplýsingar af greiðslukortum í gegnum veskið.
Veskið rúmar allt að fjögur greiðslukort með upphleyptum stöfum eða 6 flöt greiðslukort.
Secrid bæði hannar og framleiðir allar sínar vörur í Hollandi. Allar Secrid vörur eru framleiddar af fólki með skerta starfsgetu og efnið er valið út frá samfélagslegum og umhverfislegum sjónarmiðum.
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Kortaveski ál - rose - Default Title