Lapuan Kankurit
KOLI merínó trefill - dökkblár og svartur
Fallegur og einstaklega mjúkur trefill úr merínóull sem er einnig hægt að nota sem sjal. Þrátt fyrir að vörur úr merínóull séu léttar eru þær einnig hlýjar.
Efni:
- 100% merínó ull
Mál:
- 60 x 220 cm
Umhirða:
- Þvoið aðeins ef flíkin er mjög óhrein – stundum dugir að viðra trefilinn.
- Handþvottur við hámark 30°C eða þurrhreinsun.
Framleitt í Finnlandi
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
KOLI merínó trefill - dökkblár og svartur - Default Title