Björt verslun
Kistuskreyting 4
Hver kistuskreyting er einstakt handverk. Hægt er að óska eftir ákveðnum blómum og litatónum og reynt er að verða að þeim óskum eins og unnt er.
Pantanir og afhending:
Til að tryggja vandaða og tímanlega afhendingu er best að panta skreytinguna með góðum fyrirvara, en að lágmarki fjórum dögum fyrir útför.
Innifalið í verðinu:
- Sending í Norðfjarðarkirkju
Ef óskað er eftir sendingu innan Fjarðabyggðar bætist sendingargjald við.
Við leggjum metnað í að skapa fallega og virðulega kveðju fyrir ástvini.
Hafðu samband til að leggja inn pöntun eða fá frekari upplýsingar.
Panta
Upplýsingar
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er xx dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.