Pluto Design
Kertastjaki - Oak
Oak kertastjakinn frá Pluto Design er úr endurunnum málmi og gefur heimilinu einstakan sjarma. Fallegt og stílhreint útlitið hentar við öll tækifæri þar sem þú vilt skapa hlýlegt og notalegt andrúmsloft.
Fullkomin gjafahugmynd eða falleg viðbót við þitt eigið heimili.
Stærð: 10 x 10 x 3 cm
Efni: endurunninn málmur
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Kertastjaki - Oak - Default Title