ester & erik
Kertadiskur - svartur
Kertadiskarnir eru einfaldir og stílhreinir í hönnun og henta fullkomlega með öllum handgerðum kertunum frá ester & erik. Þeir eru sérstaklega notaðir með keilukertunum og súlukertunum. Kertið er fest með þremur pinnum svo það sitji stöðugt, og undir disknum er gúmmí sem ver yfirborðið sem hann stendur á.
Diskurinn er húðaður með PVD húð sem er umhverfisvæn aðferð til að húða málma og eykur bæði gæði og endingartíma.
Þvermál: 9 cm
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Kertadiskur - svartur - Default Title