Stackers
Hringabox grátt
Hringabox
Er að verða þröngt um hringana þína – eða þarftu pláss fyrir stærri og meira áberandi hringi? Hringaboxið er klætt mjúku flaueli sem heldur hringunum þínum bæði snyrtilega skipulögðum og vel vernduðum.
Hringaboxið hentar líka einstaklega vel fyrir eyrnalokka með pinnum og er hannað til að passa ofan í eins hólfa mini skartgripaskrínið eða ofan í eins og þriggja hólfa classic skrínin.
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Hringabox grátt - Default Title