Eva Solo
Hitaplatti og snjalltækjastandur - eik
Svo mikið meira en fínn hitaplatti
SmartMat er snjall og stílhreinn hitaplatti sem jafnframt virkar sem standur fyrir spjaldtölvur og síma – fullkomið þegar þú vilt fylgja uppskrift á netinu, lesa fréttir eða horfa á myndband á meðan þú eldar. Þegar maturinn er tilbúinn má nota SmartMat sem undirlag fyrir heita pönnu eða fat.
SmartMat passar fyrir flestar gerðir spjaldtölva og síma og hefur raufar í mismunandi stærðum og halla svo hægt sé að stilla tækið nákvæmlega eins og hentar.
- Undirlag og standur í einu
- Hentar flestum spjaldtölvum og snjallsímum
- Margvíslegur stillingarmöguleiki
Efni:
- Olíuborin eik
Umhirða:
- Má ekki setja í uppþvottavél.
- Þurrka með rökum klút og bera reglulega á með olíu til að varðveita viðinn.
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Hitaplatti og snjalltækjastandur - eik