Salún
Handklæði Skák - drappað - 60x100 cm
Skák handklæði – innblásin af klassískri hönnun og íslenskri náttúru
Skák munstrið er óður til köflótts salúnvefnaðar. Köflóttan salúnvefnað má í dag helst finna á minjasöfnum, í Bústaðakirkju eða á nytjamörkuðum víðsvegar um landið.
Litir línunnar eru innblásnir af íslenskum vetri, líkt og hrímuð sina við fjallsrót á köldum, björtum vetrardegi.
Handklæðin henta frábærlega í daglega notkun – hvort sem er í sund, ferðalög, gönguferðir eða á ströndina þar sem þau eru:
- Létt
- Rakadræg
- Þorna hratt
- Auðvelt að pakka
Stærð: 100 × 60 cm
Efni: 100% tyrknesk bómull
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Handklæði Skák - drappað - 60x100 cm - Default Title