Eva Solo
Glerkarafla ljósgrá - 1 ltr.
Glerkaraflan frá Eva Solo hentar bæði fyrir heita og kalda drykki. Hún passar í flestar ísskápahurðir og hellilokið, með vatnsþéttum sílikon stúti, tryggir að vatnið endi í glasinu en ekki á borðinu.
Flöskunni fylgir blá neoprene-hlíf, sem heldur drykknum köldum lengur. Hlífina er hægt fjarlægja og hana má þvo á stillingu fyrir viðkvæman þvott á 30°C, en hins vegar er mælt með handþvotti.
Aðrir partar mega fara í uppþvottavél.
Efni:
- Flaska: bórsílíkatgler, lok: stál og sílikon
Mál:
- Hæð: 27 cm
- Þvermál: 10 cm
- Rúmmál: 1 ltr.
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Glerkarafla ljósgrá - 1 ltr. - Default Title