Nordic Living Concept
Fusion Santuko hnífur - 18 cm
Með Santuko hnífnum færðu fjölhæfan eldhúshníf sem hægt er að nota fyrir alls kyns verkefni í eldhúsinu.
Hnífurinn, sem er frá danska merkinu Nordic Living Concept, er smíðaður úr 67 lögum af Damaskus stáli með hörðum VG10 kjarna sem tryggir einstaka skerpu og endingu. Handfangið er úr sterku G10 samsettu efni sem sameinar þægindi og glæsilegt útlit.
Í Fusion línunni má finna fleiri hnífa, segul til þess að hengja hnífana á vegg og skurðarbretti.
Lengd blaðs: 18 cm
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Fusion Santuko hnífur - 18 cm - Default Title