Stackers
Ferðaskrín miðstærð
Ferðaskrínin frá Stackers auðvelda þér skipulagið á ferðalögum. Innvolsið er klætt mjúku flaueli sem verndar skartgripina vel en ytra byrðið er úr vönduðu gervileðri. Hægt er að fjarlægja skiptinguna í skríninu til þess að rúma betur stærri eyrnalokka.
Skartgripaskríninu í miðstærð er svo hægt að ganga snyrtilega frá í classic skartgripaskrínið þegar þú ert ekki á ferðinni.
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Ferðaskrín miðstærð - Svartur