Hübsch
Elements vasar bláir
Þessir vasar eru úr djúpbláu gleri og koma í þremur stærðum. Áferðin í glerinu, ásamt dökkbláum litnum, skapar fágað útlit en vasarnir eru glæsilegir bæði með blómum og sem skrautmunir.
Þar sem varan er handunnin geta litlar breytingar verið á milli eintaka.
Stærð vasa:
Lítill: 10x10xh11 cm
Miðstærð: 10x10xh20 cm
Stór: 15x14xh28 cm
Couldn't load pickup availability
Heimsending
Við sendum um land allt með Íslandspósti. Sendingarkostnaður fellur niður þegar pantað er yfir 20.000 kr.
Hægt er að sækja pantanir í verslun okkar í Neskaupstað.
Skilaréttur
Skilafrestur er 14 dagar. Vörunni fæst einungis skilað gegn framvísun kvittunar eða pöntunarnúmers.
Nánari upplýsingar um vöruskil má finna í skilmálum.
Láta mig vita þegar vara kemur
Elements vasar bláir - Lítill